Hundar þurfa kjöt!

 

Villtur að eðlisfari: afhverju hundur þarf kjöt

Hvort sem þú átt Jack Russell Terrier eða Golden Retriever : Allir hundar eru eins þegar þeir standa fyrir framan matarskálina. Jafnvel þó að „bráðin“ þeirra sé nú á dögum boðin þeim í litlum bitum – er eðlishvöt þeirra sú sama.  Hundar eru komnir af úlfum og það er ennþá úlfaeðli í þeim.

Hundar vita nákvæmlega hvað þeir vilja: þeir vilja kjöt, eins náttúrulegt og ferskt eins og hægt er. Alveg eins og fyrndinni, þegar forfeður þeirra reikuðu villtir um lendur í leit að bráð.

Meltingarvegur hundsins er gerður fyrir næringu hræætu. Varðveisla matar í meltingarvegi er almennt háð niðurbroti og frásogi næringarefna. Illmeltanlegur matur krefst þannig lengra meltingarkerfis.

Þetta þýðir að þú getur séð með mismunandi hlutföll milli lengdar meltingarvegar og lengdar búks í mismunandi tegundum.
Þetta hlutfall þýðir að hægt er að draga ályktanir varðandi matarvenjur.
Auðveldasti matur sem líkaminn nýtir er kjöt. Það er til dæmis mun erfiðara og tekur lengri tíma fyrir hunda að nýta hreina plöntubyggða fæðu eins og korn. Nauðsynleg formelting af plöntubyggðum innihaldsefnum, sem finna má í maga bráðar, er tryggð með því að hita upp innihaldsefni í hundamat.

  • Með PLATINUM fá hundar það sem úlfurinn innra með þeim vill: hágæða prótein úr minnst 70% hreinu kjöti.
  • PLATINUM er þar af leiðandi hentugt fyrir hunda á öllum aldri og öllum tegundum.

 

Alimentary canal of the dog:

Lengd meltingarvegar í samanburði við líkamsstærð:

  Heilbrigt mataræði hunda

      Náttúran sem fyrirmynd: hvað er mikilvægt fyrir mataræði hunda

Þegar úlfur veiðir bráð sína, veitir bráðin allt sem þarf fyrir mataræði sem hæfir tegundinni: kjöt ásamt plöntum og steinefnum sem eru í maga bráðinnar. Ekkert annað. Fæðan er samsett á þann veg að hún brotnar fljótt niður í maganum og meltist mjög auðveldlega.

Samsetning náttúrlegrar næringar í innihaldsefnum dýra og grænmetis: 

Gæði hráafurða og undirbúningur er lykillinn

Nú til dags er „bráð“ hundsins framreidd tilbúin í skál hans. Á sama tíma, er mikið úrval af svokölluðum „ tilbúnu fóðri“. Þýska Dýra Fæðu sambandið ákveður samsetningu þess. Hins vegar kemur hvergi neitt fram um gæði innihaldsefnanna eða hvernig maturinn er framleiddur. Þess vegna ættir þú að athuga vel þessi smáatriði.

Innihaldsefni fyrir náttúrulegt, heilbrigt mataræði

Mikilvæg prótein úr fersku kjöti, auðmeltanleg kolvetni, vítamín og steinefni eru grunnurinn í heilbrigðu mataræði hunda. Það er það sem PLATINUM stendur fyrir.

PLATINUM loforðið

Í samanburði við annað tilbúið hundafóður, inniheldur PLATINUM ekki eftirfarandi…

  • Bragð- og laðandiefni
  • Lit og ilmefni
  • Bragðauka
  • Erfðabreytt innihaldsefni

Margir hundar geta ekki unnið úr þessum óæskilegu fæðuefnum. Afleiðingarnar geta valdið heilsuvandamálum sem sjaldan eru rakin til fóðursins:

  • Ofnæmi, óútskýranlegan kláða í feldi
  • Mattur feldur
  • Vindgang, niðurgang eða hægðartregðu

Þurrfóður

Blautfóður

Greiðslumöguleikar

Hafa samband

Platinum Pro ehf
Staðarbakki 2
109 Reykjavík
Sími: +354 862 6969

Kt: 410618-1840
Vsk nr: 131948

© 2023 Platinum Pro ehf.