PLATINUM ingredients and their health-promoting effect

Afrísk Marigold

  • Styrkir sjón
  • Getur styrkt ónæmiskerfið
  • Er þekkt fyrir bólgueyðandi og verkjastillandi áhrif
  • Flýtir fyrir gróanda sára

 

Nautakjöt

  • Verndar lifrarfrumur
  • Ríkt af mikilvægum steinefnum og vítamínum, t.d. hátt hlutfall B12
  • Veitir nauðsynlegt magn snefilefna svo sem selen, járn og sink
  • Inniheldur mikilvægar ómettaðar fitusýrur, t.d. línólsýru
  • Góður orkugjafi

Ölger

  • Inniheldur nauðsynlegar amínó sýrur og hátt hlutfall B vítamína
  • Ríkt af steinefnum eins og kalki, kalíum, magnesíum, natríum og sinki
  • Þekkt fyrir jákvæð áhrif á húð og feld
  • Bætir meltingu og taugakerfi

Spergilkál

  • Ríkt af steinefnum, svo sem kalk og magnesíum
  • Hátt hlutfall c-vítamíns og Beta karótín
  • Bætir heilbrigða meltingu

Kamilla

  • Þekkt fyrir bólgueyðandi áhrif og getur linað krampa
  • Hefur bakteríu- og sveppaeyðandi eiginleika
  • Léttir á vandamálum í meltingarvegi, krampa, uppþembu og ógleði ásamt bólgum í meltingarvegi

Gulrætur

  • Ríkar af vítamínum, steinefnum og trefjum
  • Hátt hlutfall Beta-karótíns, sem breytist í A-vítamín, sem er mikilvægt fyrir sjón, ónæmiskerfi og vöxt fruma.

Kjúklingakjöt

  • Dýrmæt uppspretta hágæða próteina
  • Inniheldur mikilvæg vítamín og steinefni
  • Góður orkugjafi

Kjúklingalifur

  • Hátt hlutfall af trefjum og næringarefnum
  • Ríkt af mörgum mikilvægum steinefnum og vítamínum svo sem B-vítamínum
  • Góð uppspretta járns

Maískorn

  • Hágæða kolvetnagjafi
  • Glútein frítt
  • Mikilvægur trefjagjafi
  • Inniheldur vítamín ( A, B, C & E) og mikilvæg steinefni eins og járn, kalíum, kalk, natríum, fosfór og sink

Trönuberjafræ

  • Rík af mjög áhrifaríkum andoxunarefnum
  • Getur verndað hjarta og æðakerfi ásamt nýrum og þvagblöðru
  • Þekkt fyrir að sporna gegn þvagblöðrusýkingum
  • Getur jafnað blóðþrýsting og sykurefnaskipti

Túnfífill

  • Mikið magn kalks
  • Getur örvað framleiðslu magasýru
  • Stuðlar að góðri meltingu
  • Notað gegn þvagfærasýkingum

Þurrkað kjúklingaprótein

  • Inniheldur mikilvæg steinefni, joð og sink
  • Jafnar sveiflur í próteininnihaldi
  • Inniheldur fituleysanleg A og D vítamín

Þurrkuð epli

  • Hátt hlutfall trefja og pektíns
  • Inniheldur meira en 20 steinefni svo sem kalk, járn og fosfór
  • Mikilvæg uppspretta vítamína A, B og C
  • Getur haft jákvæð áhrif á þarmaflóruna

(Þurrkaður) Fiskur

  • Mikilvæg uppspretta próteins og joðs
  • Ríkt af omega-3 fitusýrum
  • Inniheldur fituleysanleg A og D vítamín
  • Þekkt fyrir jákvæð áhrif á húð og feld

Hörfræolía

  • Mjög hátt hlutfall af omega-3 fitusýrum
  • Hátt innihald lesitíns og E vítamíns
  • Styrkir húð og feld
  • Þekkt fyrir andoxunargetu og að vera bólgueyðandi
  • Styrkir æða og frumukerfi
  • Getur bætt ónæmiskerfi

Kræklinga þykkni

  • Ríkt af glúkósamínum sem styrkja liði og liðvökva
  • Inniheldur ómettaðar omega-3 fitusýrur, steinefni, snefilefni, vítamín og amínó sýrur
  • Þekkt fyrir bólgueyðandi og verkjastillandi áhrif

Þurrkað alifugla prótein

  • Þekkt fyrir róandi áhrif á maga og þarma
  • Bætir efnaskiptaferli og hjarta og æðakerfi
  • Bætir ónæmiskerfið
  • Ríkt af vítamínum, steinefnum og örverueyðandi andoxunarefnum

Iberico svínakjöt

  • Hálf-villt svín sem finnst á Spáni og í Portúgal
  • Lifir t.d. á akörnum, grösum og jurtum sem gefa kjötinu sérstakt hnetukennt bragð
  • Lágt kólestról
  • Hátt hlutfall ómettaðra fitusýra – inniheldur fólinsýru, A og E vítamín ásamt mörgum steinefnum svo sem kopar, járn, sink, magnesíum, kalk og fosfór

Lambakjöt

  • Meyrt kjöt af ungum dýrum
  • Inniheldur mikilvæg prótein, vítamín og steinefni svo sem kalíum, sink og járn ásamt fólinsýru
  • Mikilvæg uppspretta orku

Blaðlaukur

  • Bætir og viðheldur þarmaflóru
  • Stuðlar að góðri meltingu og linar bólgur
  • Hefur jákvæð áhrif á efnaskiptaferli

Linsubaunir

  • Hátt innihald próteina og trefja
  • Bætir meltinguna
  • Bætir ónæmiskerfið
  • Ríkt af taugastyrkjandi B vítamínum, mikilvægum steinefnum og snefilefnum

Mjólkurþistlafræ

  • Getur komið í veg fyrir lifrarskemmdir
  • Hjálpar við endurnýjun lifrarinnar
  • Bætir meltingu á fitu

Ólífuolía

  • Hátt innihald ómettaðra fitusýra
  • Inniheldur andoxunarvítamínin (E + C) og beta-karótín

Oreganó

  • Róar allan meltingarveginn
  • Er þekkt fyrir bólgueyðandi áhrif á svæðinu við eyru og í öndunarvegi
  • Kemur jafnvægi á blóðþrýsting

Baunir

  • Hátt próteininnihald
  • Inniheldur A og C vítamín
  • Ríkt af fólinsýru, járni, kalki, kalíum, magnesíum og sinki
  • Hágæða trefjagjafi

Kalíumklóríð

  • Kalíum og klóríð eru mikilvæg steinefni
  • Kalíum er til staðar í frumum og er ómissandi fyrir hlutverk tauga og vöðva
  • Klóríð er til staðar í blóði og er mikilvægt til að stjórna jafnvægi vatns og sýrubasa

Kartöflur

  • Hágæða kolvetnagjafi
  • Glútein frítt
  • Inniheldur mikilvæg steinefni og snefilefni eins og magnesíum, kalíum, fosfór og járn
  • Ríkt af C og B vítamínum
  • Hátt þol (einnig fyrir hunda með ofnæmi)

Kanínukjöt

  • Mikilvægur hágæða próteingjafi
  • Ríkt af mörgum nauðsynlegum steinefnum og vítamínum
  • Góður orkugjafi

Hrísgrjón

  • Hágæða kolvetnagjafi
  • Glútein frítt
  • Auðmeltanleg
  • Hátt samræmi

Laxaolía

  • Ríkt af omega-3 fitusýrum EPA og DHA
  • Þekkt fyrir bólgueyðandi áhrif með góð áhrif á húð og liðasjúkdóma
  • Stuðlar að gljáandi feldi
  • Mikilvæg fyrir virkni heilasella og sjón
  • Hefur jákvæð áhrif á háan blóðþrýsting, aukna blóðfitu og minnkandi sjón

Sardínur

  • Mikilvægur prótein og joð gjafi
  • Hátt innihald omega-3 fitusýra
  • Ríkt af D vítamíni
  • Mikilvægt fyrir húð og feld

Lax

  • Ríkt af omega-3 fitusýrum EPA og DHA
  • Þekkt fyrir bólgueyðandi áhrif með góð áhrif á húð og liðasjúkdóma
  • Stuðlar að gljáandi feldi
  • Mikilvæg fyrir virkni heilasella og sjón

Þari

  • Vinnur gegn æðakölkun, háum blóðþrýsting og jafnað kólestrólmagn
  • Ríkt af nauðsynlegum amínó og fitusýrum
  • Nauðsynlegur vítamína-, steinefna- og trefjagjafi
  • Þekktur fyrir að afeitra líkamann og vernda frumuveggi
  • Stuðlar að virkni þarmaflórunnar

Sólblómaolía

  • Hátt hlutfall af ómettuðum fitusýrum (sérstaklega línólsýru)
  • Stuðlar að glansandi, heilbrigðum feldi
  • Inniheldur A, B, D, E og K vítamín ásamt steinefnum og snefilefnum

Tómatar

  • Hátt innihald C vítamíns
  • Þekkt fyrir andoxunaráhrif
  • Mjög lágt kaloríuinnihald

Silungur

  • Hátt hlutfall af mikilvægum omega-3 fitusýrum
  • Linar bólgur og styrkir ónæmiskerfið
  • Blóðþrýstings- og blóðfitulækkandi eiginleikar
  • Hágæða- og auðmeltanlegur próteingjafi
  • Ríkt af vítamínum (svo sem A, C D og E) og snefilefnum (svo sem kalíum, magnesíum, sink, natríum, járn, flúor og kopar)

Túnfiskur

  • Hátt innihald joðs og omega-3 fitusýrum
  • Inniheldur vítamín (A, B, C, D), fólinsýru ásamt mikilvægum steinefnum og snefilefnum
  • Mikilvægur próteingjafi
  • Hefur jákvæð áhrif á húð og feld

Kalkúnakjöt

  • Hefur lágt fituinnihald
  • Inniheldur fjölmörg vítamín og steinefni
  • Mikilvæg uppspretta hágæða-, auðmeltanlegra próteina

Yucca / Pálmalilja

  • Þekkt fyrir að hreinsa líkamann
  • Styrkir náttúrulega og heilbrigða þarmaflóru
  • Er þekkt fyrir upptöku eiturefna
  • Ríkt af bólgueyðandi pólífenólum
  • Örvar efnaskipti líkamans

Greiðslumöguleikar

Hafa samband

Platinum Pro ehf
Staðarbakki 2
109 Reykjavík
Sími: +354 862 6969

Kt: 410618-1840
Vsk nr: 131948

© 2023 Platinum Pro ehf.