PLATINUM hundafóður vottað af TÜV Rheinland

PLATINUM hundafóður er fyrsta vörumerkið í heiminum vottað af TÜV Rheinland fyrir að nota ferskt kjöt.

Með þessari vottun, staðfestir TÜV Rheinland að PLATINUM hundafóður er aðallega framleitt úr fersku kjöti. Til að uppfylla þessi viðmið, verður hlutfall af fersku kjöti að vera að minnsta kosti 50% – PLATINUM er langt fyrir ofan það viðmiðunargildi.

Hinsvegar er þetta ekki eina viðmiðið staðfest af TÜV Rheinland. Samkvæmt TÜV Rheinland, uppfylla PLATINUM vörur viðmið sem krafist er, á marga vegu.

Óháðir skoðunarmenn veittu sína ‘TÜV Rheinland vottun’ vegna eftirfarandi:

  1. Hátt hlutfall af fersku kjöti
  2. Nákvæmni innihaldsupplýsinga á PLATINUM umbúðum, þar sem þau eru staðfest á grundvelli rannsóknarstofuprófa.
  3. Prófun á PLATINUM hundafóðurvörum gegn skaðlegum efnum svo sem þungmálmum.

The ‘TÜV Rheinland certified’ seal now applies to the Adult Chicken, Adult Lamb+Rice, Adult Iberico+Greens, Puppy Chicken and the Fit-Sticks and Click-Bits.

TÜV Rheinland vottun á við um Adult Chicken, Adult Lamb+Rice, Adult Iberico+Greens, Puppy Chicken and the Fit-Sticks and Click-Bits.

Viðmiðunarprófin fyrir TÜV Rheinland ná langt út fyrir kröfur laganna. Með því að nota örveru- og efnagreiningar og rannsaka næringarefni og steinefni, eru vottaðar vörur prófaðar með tilliti til næringarþarfar dýra og í samræmi við lagakröfur ásamt upplýsingum á umbúðum. Á þennan hátt geta sjálfstæðir TÜV skoðunarmenn í framtíðinni einnig fylgst með niðurstöðum með reglulegu eftirliti og greiningum. Árlegar úttektir á framleiðsluaðstöðu er einnig órjúfanlegur partur af vottuninni.

Fyrir PLATINUM er vottunin staðfesting á yfirlýsingu á vörum okkar, á skýran og gagnsæjan hátt, að við sjáum hundum fyrir næringu sem henta tegundinni með miklu fersku kjöti sem aðal hráefni.

Berið saman innihaldslýsingarnar og sjáið sjálf þau miklu gæði sem PLATINUM fóðrið er og hversu framúrskarandi hátt hlutfall af fersku kjöti er í því.

Um TÜV Rheinland:

TÜV Rheinland er leiðandi fyrirtæki á heimsvísu í tækniþjónustuflokki sem hefur, frá því það var stofnað 1872, þróast úr því að vera svæðisrannsóknarstofnun í að vera leiðandi rannsóknarþjónusta á heimsvísu. Í dag rekur fyrirtækið útibú í 69 löndum um allan heim, því gæði og öryggi eru í stöðugri þróun á nýjum mörkuðum.
Sem óháður og sjálfstæður þriðji aðili, þá rannsakar, vaktar, þróar, eflir og vottar TÜV Rheinland vörur, framleiðslu, ferli, stjórnunarkerfi og þjónustu byggða á lögbundnum kröfum, viðeigandi afköstum og stöðlum.
www.tuv.com

Sönnun á TÜV vottunum á Certipedia, vottunar gagnagrunnur TÜV Rheinland:

PLATINUM dry food and snacks  / þurrfóður og nammi

Greiðslumöguleikar

Hafa samband

Platinum Pro ehf
Staðarbakki 2
109 Reykjavík
Sími: +354 862 6969

Kt: 410618-1840
Vsk nr: 131948

© 2020 Platinum Pro ehf.