PLATINUM nammi

PLATINUM nammi 

Náttúrulega holla nammið fyrir millibitann

Holla fitusnauða nammið fyrir millibitann, gert úr 76% fersku kjöti, er hentugt fyrir hunda af öllum tegundum og aldri. Hægt er að velja úr tveimur gerðum af Fit-Sticks stöngum, kjúkling og lamb eða kjúkling og kanínu, eða velja Click-Bits bitana með kjúkling og lamb.

Líkt og PLATINUM hundafóðrið inniheldur PLATINUM nammið aðeins hágæða hráefni sem einnig eru ætluð til manneldis. Að auki eru þau laus við óæskileg aukaefni svo sem bætiefni, sykur eða gerfiefni sem valda álagi á líkamsstarfssemina.

Viljandi er engum vítamínum og steinefnum bætt við til að forðast ofskömmtun. PLATINUM Fit-Sticks Kjúklingur+Lamb, Kjúklingur+Kanína sem og Click-Bits Kjúlingur+Lamb nammið er glúteinfrítt og eldað í eigin kjötsoði. Því næst hægþurrkað og heldur 18% safaríkum leifum að kjötsoðinu. Hudurinn þinn um elska það!

Greiðslumöguleikar

Hafa samband

Platinum Pro ehf
Staðarbakki 2
109 Reykjavík
Sími: +354 862 6969

Kt: 410618-1840
Vsk nr: 131948

© 2023 Platinum Pro ehf.